Vér göngum svo léttir í lundu

Vér göngum svo léttir í lundu
því lífsgleðin blasir oss við.
Vér lifum á líðandi stundu,
við lokkandi söngvanna klið.

Tralalalalala...

Vér syngjum og dönsum hér saman,
því söngurinn hann er vort mál.
Og nú verður glaumur og gaman,
og gleðjist hver einasta sál.

Tralalalalala...


                    Höfundur ókunnur