Vertu til, er vorið kallar á þig

Vertu til er vorið kallar á þig
vertu til að leggja hönd á plóg.
Komdu út, því að sólskinið vill sjá þig
sveifla haka, og rækta nýjan skóg.


                    Höfundur: T.Þ.