Uppi á grænum himinháum hól

Uppi á grænum, grænum himinháum hól,
sá ég hérahjónin ganga.
Hann með trommu,
bom, bom, bom, bom, bomba romm bomm bomm
hún með fiðlu sér við vanga.

Þá læddist að þeim ljótur byssukarl,
og miðaði í hvelli,
en hann hitti bara trommuna sem small
og þau hlupu og héldu velli.


                    Höfundur ókunnur