Við erum söngvasveinar
á leiðinni út í lönd.
Við erum söngvasveinar
á leiðinni út í lönd.
Leikum á flautu,
skógarhorn og skógarhorn.
Leikum á flautu,
fiðlu og skógarhorn.
Og við getum dansað hopp sa sa,
hopp sa sa, hopp sa sa.
Og við getum dansað hopp sa sa,
hopp sa sa.
Höfundur ókunnur