Mús, fíll og krókódíll

Mús, fíll og krókódíll
stigu dansinn saman.
Sveiflan var flott, þvílíkur stíll.
Þetta er sannarlega gaman.


                    Höfundur ókunnur


Ég kann því miður bara viðlagið við þennan skemmtilega söng.
Kann einhver öll aðalerindin og vill senda mér þau?