Karl gekk út um morguntíma

Karl gekk út um morguntíma
taldi alla sauði sína
einn og tveir og þrír og fjórir
allir voru þeir.
Með höndunum gerum við
klapp klapp klapp
Með fótunum gerum við
stapp stapp stapp.
Einn tveir þrír ofurlítið spor
einmitt á þennan hátt er leikur vor.


                    Höfundur ókunnur