Hjólin á strætó

Hjólin á strætó snúast hring, hring, hring,
hring, hring, hring, hring, hring, hring.
Hjólin á strætó snúast hring, hring, hring,
út um allan bæinn.

Hurðin á strætó opnast út og inn,
út og inn, út og inn.
Hurðin á strætó opnast út og inn,
út um allan bæinn.

Peningarnir í strætó segja kling, kling, kling,
kling, kling, kling, kling, kling, kling.
Peningarnir í strætó segja kling, kling, kling,
út um allan bæinn.

Fólkið í strætó segir bla, bla, bla,
bla, bla, bla, bla, bla, bla.
Fólkið í strætó segir bla, bla, bla,
út um allan bæinn.

Krakkarnir í strætó segja uh, uh, uh,
uh, uh, uh, uh, uh, uh.
Krakkarnir í strætó segja uh, uh, uh,
út um allan bæinn.

Bílstjórinn í strætó segir uss, uss, uss,
uss, uss, uss, uss, uss, uss.
Bílstjórinn í strætó segir uss, uss, uss,
út um allan bæinn.

Hjólin á strætó snúast hring, hring, hring,
hring, hring, hring, hring, hring, hring.
Hjólin á strætó snúast hring, hring, hring,
út um allan bæinn.


                    Höfundur ókunnur