12. febrúar 2002  #
Sprengidagurinn
Því miður eru saltkjöt og baunir ekki mjög ofarlega á listanum okkar Jóa yfir góðan mat svo að við svikum þjóðareðli okkar og tröðkuðum á rúmlega 100 ára gömlum siðum, við fórum á Pizza Hut í stað þess að borða saltkjöt og baunir. Já, ég veit, maður á að halda kjafti yfir svona hryllilegum helgispjöllum en svona var þetta samt. Og pizzan okkar var bara ágæt takk fyrir og við vorum alveg að springa á eftir...er þetta þá ekki í lagi? :)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum