19. febrúar 2002  #
Ásgarður
Skoðuðum eina íbúð í Ásgarði í kvöld. Útsýnið var...var...ja, það er eiginlega ekki hægt að lýsa því með orðum, það var svo stórkostlegt. Svo var m.a.s. sturta en sá munaður er mjög ofarlega á forgangslistanum mínum. Verra var að herbergin voru eiginlega of lítil og stigarnir voru frekar miklir (íbúðin er á 3.hæð) og ég hlakkaði ekki til að þurfa að bera húsgögnin okkar þarna upp! Þannig ég veit ekki alveg hvað við gerum varðandi þessa íbúð. En við eigum nú eftir að skoða slatta af íbúðum, það er auðvitað best að skoða sem mest.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum