4. febrúar 2002  #
Hugmyndirnar mínar skjalfestar
Ég byrjaði á skipulagðri hugmyndamöppu í dag. Það er svo oft sem ég sé sniðugar hugmyndir að ýmiss konar föndri og verkefnum en ef maður skrifar þetta ekki niður þá bara gleymir maður þessu. Þess vegna ætla ég að setja núna í sérstaka möppu þær hugmyndir sem ég fæ og þá get ég flett upp í henni þegar ég verð farin að kenna eða bara ef ég ætla að gera eitthvað sjálf heima eða með mínum framtíðarbörnum... :)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum