29. mars 2002  #
Föstudagurinn langi

Mamma og ég fórum í messu eins og vanalega á föstudaginn langa. Verst að Guðbjörg komst ekki með, við systurnar höldum nefnilega mjög upp á sálminn "Ég kveiki á kertum mínum" sem sunginn er á föstudaginn langa.
Svo fórum við Jói í kaffiboð til mömmu hans og fengum fullt af góðum kræsingum. Alltaf gaman að komast í almennileg kaffiboð. :)
Núna áðan vorum við svo í bíó - fórum í Smárabíó til að sjá Ice Age. Hún er ansi sniðug, fyndin og flott. Engin stórmynd en mjög skemmtileg samt. Ég var lengi að velta fyrir mér hver talaði fyrir Manfred loðfíl en heyrði svo skyndilega að það var Raymond af Skjá einum. Hann er alltaf skemmtilegur.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum