28. apríl 2002  #
Dolla á verðlaunapalli
Í dag, enn sem áður, sit ég og froðufelli yfir Formúlunni. Ekki eru það ökumennirnir sem reita mig til reiði heldur íþróttafréttamennirnir sem lýsa keppninni. Hver hleypti þessum mönnum eiginlega inn fyrir dyr hjá RÚV? Hverjum datt í hug að setja þá í starf þar sem þeir þurfa að opna munninn? Ég biðst forláts ef ég hljóma of grimm en mér ofbýður í hvert skipti sem ég hlusta á þá lýsa keppninni. Íslenskan þeirra er tæp en þeir fjalla oft um að þetta eða hitt "telji" en þetta orðalag er komin beina leið úr ensku, "this is what counts". Í dag töluðu þeir síðan m.a. um að einn af keppendunum myndi líklega næla í dollu á verðlaunapallinum. Héðan í frá ætla ég að skrá hjá mér alla vitleysuna sem gubbast út úr þessum mönnum!

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum