22. janúar 2003  #
Á mörkum raunveruleika og ímyndunar.

Fylgdist með enskutíma í Háteigsskóla í dag til að skrifa skýrslu fyrir enskunámskeiðið sem ég er á. Ég skil ekki af hverju við erum ekki send oftar í svona vettvangsathuganir út í grunnskólana. Þó við fáum þrjú góð tímabil þar sem við kennum alvöru börnum í alvöru skólum þá finnst mér að við eigum að fara oftar til að viðhalda tengslunum milli fræðanna í Kennó og hins raunverulega lífs.

Hið ímyndaða líf var svo tekið fyrir í leikrænni tjáningu með Önnu Jeppesen eftir hádegið þar sem við bjuggum til móteitur til að verja Þyrnirós gegn snældustungum og smíðuðum skopparaboltavél.

Fínn dagur.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum