20. mars 2003  #
Í dag var þvottadagur

Í dag gerði ég lítið annað en að þvo. Setti í þó nokkrar þvottavélar en þvoði einnig gólfin í íbúðinni og þurrkaði af. Ákvað svo að enda þvottana miklu á að þvo hárið. Meira var nú ekki gert í dag.

Tengdamamma kom síðan í heimsókn í kvöld og þáði vatnsglas. Ekki voru það nú miklar veitingar sem hún vildi þiggja ;)

Og að lokum...
Elsku stóra systir, til hamingju með afmælið og láttu þér nú batna :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum