11. júlí 2003  #
Mallorca á Selfossi

Eftir vinnu í dag húkkaði ég far með móður minni til að komast í sveitasæluna.

Á Selfossi reyndist vera Mallorca-veður, alla vega á pallinum margrómaða. Ég reyndi að liggja í sólbaði en gafst fljótt upp þar sem ég hélt ég myndi líða út af sökum hita. Hugsa að það hafi verið í kringum 20°C á pallinum!

Um kvöldmatarleytið skellti mamma alls kyns góðgæti á grillið og við borðuðum úti í hitanum.

Þegar ég verð stór ætla ég að eignast pall með Mallorca-loftslagi!


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum