4. janúar 2004  #
Líklega margir nemendur og kennarar sem verða í sporum Calvins í fyrramálið... ;)

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


Með penna í hönd

Opnaði í gærmorgun auglýsingabækling frá Endurmenntun Háskóla Íslands og rak þar strax augun í ritlistarnámskeið. Mig hefur lengi dreymt um að komast á slíkt námskeið svo nú ætla ég að slá til. Skráði mig í gegnum netið áður en ég fór í háttinn í gær og bíð nú bara spennt fram til 5. febrúar. Vona að þetta gefi mér nægilega gott spark í rassinn til að ég komist eitthvað áfram með vesalings litlu skáldsöguna mína.

Við fengum fínan mat á Ítalíu með Stefu og Rúnari í gær. Að því loknu fórum við heim til þeirra og tókum tvær umferðir í Catan. Við erum alltaf að uppgötva eitthvað nýtt í reglunum. Kannski kominn tími til að setjast niður með þær og lesa þær vandlega í gegn? Svona til að hafa þetta rétt... ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum