31. október 2004  #
Hetja horfin
Anna Pálína Árnadóttir söngkona lést í gær. Ég sá hana einu sinni koma fram og kynna söngvaleiki fyrir börn og annað glaðvært fólk og ég hef heyrt og lesið viðtöl við hana. Að öðru leyti þekki ég ekkert til hennar en það er greinilegt að þarna fór mjög merk kona. Hún var bjartsýnin uppmáluð og lífsgleðin sem skein af henni var gríðarleg. Held að margir mættu taka hennar lífsviðhorf til fyrirmyndar, við erum alltof dugleg við að æmta og skræmta við minnstu veikleika.
Blessuð sé minning Önnu Pálínu.

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
31. október 2004 22:48:41
Merkileg kona sem verður sárt saknað.
Þetta lagði Sverrir í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum