3. febrúar 2004  #
Loksins ljósmyndir

Ekki hef ég nú verið dugleg að setja inn myndir (eða yfirleitt taka myndir) undanfarið. Nú verður bót þar á :) Hér koma nokkrar myndir sem hafa legið í dvala á tölvunni þar til nú.

2 hópmyndir af bekknum mínum (mínus þrír), teknar á síðasta skóladegi fyrir jól:
http://www.sigurros.betra.is/myndir/skolamyndir/110_1084
http://www.sigurros.betra.is/myndir/skolamyndir/110_1082

Áramóta- og snjómyndir:
http://www.sigurros.betra.is/myndir/aramot03_04

Skírn Loga Freys Arnarssonar:
http://www.sigurros.betra.is/myndir/skirn_logifreyr

Í ljósaskiptunum í janúar:
http://www.sigurros.betra.is/myndir/ljosaskipti_jan04


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
4. febrúar 2004 11:57:03
Takk,takk fyrir myndirnar. Ég er búin að skoða þær allar og hafði mikið gaman af. Gaman að fá að sjá skreytingarnar ykkar í skólanum og krakkana.
Kær kveðja
Þetta lagði mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum