15. mars 2004  #
Níu ár
Í dag eru komin níu ár.
Hver ætli hafi sent okkur fullkomna regnbogann í gær? :)

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
15. mars 2004 20:52:14
Vá flottur!
Ég missti af því að sjá þennan. Góðar myndir sem þú hefur náð af honum. Reyndar finnst mér allar myndir sem þú tekur góðar!
Þetta lagði Anna S. Hjaltad. í belginn
16. mars 2004 11:11:33
Já Sigurrós mín, komin níu ár. Tíminn er fljótur að líða. Ég er ekki í vafa um hver hefur verið að minna á sig með því að sýna þér þennan fallega regnboga yfir kirkjunni.
Kær kveðja,
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum