17. apríl 2004  #
Skárri

Mér hlýtur að vera eitthvað að batna, alla vega náði ég að sofa í mestalla nótt! Jibbí! :) Þvílíkur munur að fá sæmilegan nætursvefn, ég var að verða eins og afturganga af því að hafa ekki sofið í fjórar nætur samfleytt nema tæpan klukkutíma í einu.
Ég var meira að segja svo hress að ég dreif mig í að taka til. Það var alveg kominn tími á það, enda heimilisfólkið hér búið að vera ýmist veikt eða í prófum síðasta hálfa mánuðinn eða svo. Fór einnig á bókasafnið inni í Kringlu að skila bókum og þar sem það vantaði eitthvað í kvöldmatinn þá fór ég í Bónus. Það var troðið í Kringlunni og ég var fljót að forða mér þaðan þegar ég var búin að versla í matinn.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum