1. janúar 2005  #
Nýárstiltekt
Jæja, þá er maður aðeins farinn að taka sig á varðandi bloggið. Og fyrst að svo er þá set ég mig hér með á háan hest (þó ég hafi nú reyndar aldrei verið neitt sérlega hrifin af hestum, hvorki lifandi hestum né leikfimihestum) og er búin að hreinsa smá til í tenglalistanum mínum hérna til hliðar. Þeir sem hafa ekki bloggað í marga mánuði eða eru einfaldlega hættir alveg að blogga eru nú dottnir út...en eiga að sjálfsögðu greiða leið inn aftur ef þeir byrja aftur :)

Nú verð ég bara að vera dugleg að blogga svo ég neyðist ekki til að handa sjálfri mér út...

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum