24. febrúar 2005  #
Með lungun í kokinu
Var lögst upp í rúm með það markmið í huga að ná sæmilegum nætursvefni. Hefði betur sleppt því. Varð heltekin af svo heiftarlegu hóstakasti að a.m.k. annað lungað var komið hálft upp um kokið. Er því komin fram úr aftur og þori ekki fyrir mitt litla líf að leggja strax aftur til atlögu við rúmið :(
Er ansi hrædd um að ég kæmist ekki í vinnu á morgun þó ég reyndi...

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum