13. mars 2005  #
Viðgerð lokið
Eins og Jói greinir frá í sinni færslu þá er búið að vera smá vesen á betra.is undanfarið vegna hreingerningar eftir einhvern óforskammaðan gaur sem komst inn á vefþjónana og subbaði allt út. Jói er búinn að eyða ómældum tíma í að laga þetta en nú á allt að vera komið í lag.
Takk fyrir, Jói :)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
22. mars 2005 13:22:14
Hey, er mamma gamla orðin sú eina sem bloggar á betra.is þessa dagana???
Þetta lagði Mamma í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum