22. mars 2005  #
Léleg afsökun...
Já, þetta gengur ekki - bloggleysið orðið þvílíkt að mamma er bara farin að skamma mann fyrir þetta! ;)
En eins og ég sagði henni þá er ég orðin svolítið leið á útlitinu á síðunni og veseninu með myndaalbúmið (nokkur albúm dottin út). Það er nýtt útlit í vinnslu og vonandi verð ég duglegri þegar það verður komið :)

Leggja orð í belg
4 hafa lagt orð í belg
25. mars 2005 07:11:28
Æ,æ, Sigurrós mín!
Hvernig er þetta, losnar maður aldrei undan því að mamma kíki yfir öxlina á manni?
Ég hlakka til að sjá nýja "lúkkið" :)
Þetta lagði Mamma í belginn
25. mars 2005 09:50:08
Er ekki hægt að kommenta á brúðkaupssíðuna þína?:/ Langaði að kommenta á hvað þú varst öflug í kókkaupunum;) Góð mar!:) híhíh. Hafðu það gott, ljóshærða mín:)
Þetta lagði Bára í belginn
25. mars 2005 11:26:14
Brúðkaupssíðan
Ja, það er víst bara hægt að tjá sig í gestabókinni á brúðkaupssíðunni - en fyrst það er komin fram beiðni um að hægt sé að kommenta þá er alveg mögulegt að við tökum það til athugunar ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
28. mars 2005 14:43:48
Kommentin
Já ég tek undir með Báru að það mætti alveg vera hægt að kommenta á brúðkaupssíðunni... Var einmitt að vandræðast! Endaði svo á því að kommenta í gestabókina... en það verður svo mikið vesen því þá þarf maður að tilgreina á hvaða færslu mar ætlar að kommenta. Og þó það er nú ekkert svo mikið vesen!! En allavega væri gaman að hafa kommentakerfi þar hmmm... ha
Þetta lagði Theó í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum