30. mars 2005  #
Bráðavaktin
Bráðavaktin loksins komin aftur! :) Nú þarf ég bara að bæta henni aftur inn á sjónvarpsrútínuna, miðvikudagarnir eru búnir að vera hálfskrýtnir í lengri lengri tíma, bara America´s Next Top Bitch...nei ég meina America´s Next Top Model. ;)

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
30. mars 2005 23:34:25
Það er bara verst að ég held að þetta hafi verið 18. þáttur af 22 svo það er þá bara 3 miðvikudga í viðbót.
Þetta lagði Nanna í belginn
1. apríl 2005 20:41:03
Þátturinn byrjaði bara með látum- í það minnsta 5 klúta þáttur! Ég sit límd fyrir framan imba næstu miðvkudaga- og ég trúi því ekki að það séu bara þrír þættir eftir:( Getum við ekki mótmælt eins og starfsmenn RÚV gerðu með góðum árangri!
Þetta lagði Sigrún í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum