19. apríl 2005  #
Davíð og tannvírinn
Fór í mitt árlega tannréttingatékköpp í dag. Vírinn bak við neðri tanngarð er enn fastur og allt í góðu lagi. Við reiknuðum út að ég er búin að vera með þennan vír frá 1991 eða í 14 ár. Sem er meira en helmingur af ævi minni.
Svo sá ég í Fréttablaðinu að Davíð Oddsson er nú búinn að vera formaður sjálfstæðisflokksins í 14 ár.
Þeir eru sem sagt búnir að vera jafnlengi, vírinn og Davíð, og ég er komin með álíka leið á hvorum tveggja. En þeir virðast báðir ætla að halda velli í þó nokkur ár til viðbótar svo maður verður víst að sætta sig við þá í bili ;)

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
20. apríl 2005 15:14:25
Gat verið...
...að þú fyndir eitthvað álíka sniðugt til að bera saman..hahaha... Já er orðið svona langt síðan við vorum í grunnskóla..hmm...haaa!? Held að það sé að koma tími á reunion þar sem ég get verið með ;o)

Kveðja,
Stefa
Þetta lagði Stefa í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum