17. september 2005  #
Spilakvöld frændsystkina
Mig langar svo til að við frændsystkinin verðum duglegri að hittast. Til að koma ferlinu í gang þá boðaði ég þau á spilakvöld hjá mér í gærkvöld. Því miður eru mörg okkar búsett í útlöndum og einhverjir voru voða uppteknir svo að þetta varð bara fámennt en góðmennt hjá okkur. Sem var nú ekkert slæmt :)

Heiður kom sem fulltrúi Loftsafkomenda en besta mætingin var þó frá Linduafkomendum. Þeir mættu bara allir.Bræðurnir Bjarki og Unnsteinn, Atli hans Unnsteins og svo nýi bróðirinn Angelo sem er skiptinemi frá Sikiley. Við notuðumst við hina frábæru uppfinningu Babelfish til að ræða við Angelo en hann er enn að læra íslenskuna og enskan einhvern veginn virkaði ekki alveg nógu vel til að við næðum að halda uppi samræðum.

Svaka skemmtilegt kvöld :) og vonandi komast bara fleiri næst.

Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
18. september 2005 22:34:13
Gott framtak;) ég er voða fúl yfir að hafa misst af þessu, verkfræðinemar eru greinilega bara alltof lengi að spila golf:(
vonandi kemst ég næst... kannski held ég þetta bara næst!!!
Þetta lagði Ingunn í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum