12. desember 2006  #
Sjónvarpsauglýsingarnar

Eins og ég get nú pirrað mig á sumum leiðindaauglýsingum í sjónvarpinu, þá eru aðrar sem hitta alveg í mark. Ég hlæ mig máttlausa að vitringunum þremur á vegum Eymundsson, sem allir koma með myrru handa Jesúbarninu - og svo flissa ég endalaust þegar ég sé risastóra jólatréð frá Blómaval sem er svo stórt að það springur út um strompinn og gluggana.

Það þarf ekki mikið til að gleðja einfalda sál eins og mig ;)


Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
13. desember 2006 17:57:19
Bíddu ég hef ekki séð þessar sniðugu. En ég veit að það er komið nýtt Cillit bang fyrir klósettin...
Þetta lagði Rakel í belginn
13. desember 2006 21:41:11
Sammála..
..myrran er góð..
Þetta lagði Marta í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum