6. mars 2006  #
Bloggleikir eru skemmtilegir! :)

Sá enn einn bloggleikinn um daginn og þar sem mér finnst svo gaman að svara svona þá var ég að vona að einhver myndi klukka mig ;)

Mike svarar svona könnun frá Búrundi í gær og klukkar alla sem lesa síðuna hans. Þannig að að ég tek það þá barasta til mín og hér kemur því minn listi :)

4 störf sem ég hef unnið um ævina
1. Grunnskólakennari.
2. Móttakan á göngudeild St. Jósefsspítala.
3. Ferðaskrifstofan Terra Nova.
4. Aðstoðarkirkjuvörður í Hallgrímskirkju.

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur
1. Pretty Woman.
2. The Labyrinth.
3. Pride and Prejudice með Colin Firth.
4. The Muppet Christmas Carol.

4 staðir sem ég hef búið á
1. Kambsvegur í Reykjavík.
2. Grenoble, Frakklandi.
3. Flókagata í Reykjavík.
4. Arnarsmári í Kópavogi.

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar
1. LOST.
2. Desparate Housewives.
3. ER.
4. Survivor.

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
1. http://comics.betra.is
2. Hlíðaskólapósturinn.
3. Misjafnt.
4. Misjafnt.

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum
1. Suðurland Íslands.
2. Frakkland.
3. Bandaríkin.
4. England.

4 matarkyns sem ég held upp á
1. Kjúklingur.
2. Kínamatur.
3. Jólaísinn hennar mömmu.
4. Lakkrís.

4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna
1. Í Sælukoti.
2. Hjá Jolöndu og Jeroen í Tilburg, Hollandi.
3. Hjá Jean og Zszousu í Champ Sur Drac, Frakklandi.
4. Í Narníu.

4 bloggarar sem ég skora á að svara þessari könnun
1. Stefa ofurvinkona.
2. Frú Eva Stefumamma.
3. Mín eigin mamma.
4. Unnsteinn umhverfissinni.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum