4. maí 2006  #
4. maí

Pabbi hefði átt afmæli í dag. Kannski ég fái mér köku í tilefni dagsins. Sælkerinn hann faðir minn hefði örugglega verið ánægður með það ;)


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
4. maí 2006 10:28:39
Mmmm... þetta líst mér vel á! :D Stóra köku handa pabbanum segi ég...og svo kíki ég í heimsókn
í afganga við tækifæri ;)
Þetta lagði Stefa í belginn
4. maí 2006 12:28:14
Já Sigurrós mín, pabbi verður örugglega nálægur þó hann geti ekki fengið sér bita af kökunni.
Kær kveðja og knús
Þetta lagði Mamma í belginn
5. maí 2006 00:12:48
Um að gera að halda upp á daginn fyrir pabba þinn. Og auðvitað á maður þá að fá sér góða köku og rifja upp góðar minningar. Sjáumst svo á laugardaginn á D-bekkjar árshátíðinni:)
Þetta lagði Guðrún Brynja í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum