6. maí 2006  #
Hóst hóst

Eins og Jói greinir frá í sinni færslu, þá er hann lagstur í veikindi mér til samlætis.

Við tökum áköf hóstaköst til skiptis og krafturinn er þvílíkur að við gætum örugglega verið nýtt til að knýja áfram raforku í meðalstóru bæjarfélagi. Spurning um að benda Gunnar Birgissyni á þetta? Við gætum kannski fengið afslátt af gjöldum til Kópavogsbæjar...


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
7. maí 2006 22:00:53
Er þetta ekki tímaskekkja hjá ykkur hjónunum, að leggjast í veikindi í sólinni!!!!

Góðan bata, bæði tvö!
Þetta lagði Rakel í belginn
8. maí 2006 12:26:59
Veikindi
Þetta er ábyggilega tölvuvírus krakkar mínir. Munið bara að hafa opið út á svalir.
Þetta lagði Magnús Már í belginn
9. maí 2006 11:36:47
Jæja hvernig líður ykkur skötuhjúum þessa vikuna.. eruð þið ekkert að hressast??
Þetta lagði Jóhanna í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum