26. janúar 2007  #
Guðbjörg bloggari
Nú kemur mér ekkert á óvart lengur! Haldið þið að hún stóra systir mín sé ekki bara farin að blogga? :)

Leggja orð í belg
2 hafa lagt orð í belg
28. janúar 2007 00:15:28
Úps! Enn meira svona "ég þekki þig en þú þekkir mig ekki"(setning úr áramótaskaupi síðan "við" vorum litlar Sigurrós!!)....Annars veit maður auðvitað ekkert um það þegar maður tekur þátt í bloggveröldinni! Allir kíkja við hjá öllum!
Þetta lagði Rakel í belginn
28. janúar 2007 12:59:17
Svona er þetta í bloggheimunum, Einbjörn í Tvíbjörn, Tvíbjörn í Þríbjörn og svo koll af kolli ;)

Engar áhyggjur Rakel mín, njóttu þess bara að vera gluggagægir hjá bloggóðri fjölskyldunni minni ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum