19. október 2007  #
Fráleitt!

Er eðlilegt að afnotagjöld 547 Íslendinga fari í að greiða mánaðarlaun útvarpsstjóra?

Það er að mínu mati eitthvað ólýsanlega athugavert við að almenningur borgi opinberum starfsmanni sínum 1,5 milljónir í laun á mánuði.


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
20. október 2007 00:20:06
Hæ! Ég var að vonast til þess að þú værir búin að setja inn mynd af þér... hihi. Ég hlakka til að sjá þig á morgun! :P
Þetta lagði Bára í belginn
20. október 2007 20:02:10
Já og fyrir utan það hvað það er asnalegt að láta mann borga afnotagjöld!
Þetta lagði Margrét Arna í belginn
22. október 2007 17:50:19
Eins og talað út úr mínu hjarta.
Þetta lagði Eva í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum