7. október 2007  #
Sunnudagur í dag

Jæja, ég vona að þið hafið getað nýtt ykkur endurnýtanlegu bloggfærsluna hér á undan meðan engin önnur færsla birtist. Hún er hins vegar smám saman að falla úr gildi núna þannig að tími er kominn til að skrifa eitthvað nýtt. Ég fékk fúkkalyf við kinnholubólgunni og held að þetta sé allt á leiðinni í rétta átt :)

Það er reyndar lítið að frétta af mér. Lífið gengur bara sinn vanagang, við mæðgur dúllum okkur eitthvað yfir daginn og mætum reglulega í mömmuklúbba.

Svo fór ég með klúbbnum og Assa á Café Paris á föstudagskvöldið en það var virkilega huggulegt að komast aðeins út og slaka vel á. Ég var reyndar búin að gleyma hvað mér finnst svakalega leiðinlegt að finna stæði niðri í bæ... ekki það skemmtilegasta. 


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
7. október 2007 21:48:19
..það lagast þegar stúlkan hættir aðveg á brjósti.....! Þá þarf reyndar að bíða lengi eftir leigubíl í staðinn!
Þetta lagði Rakel í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum