5. mars 2007  #
Furðulegt háttalag hunds um nótt... nei afsakið... óléttrar konu

Þó ég sé nú ekki jafnslæm og hún Vala samkennari minn, sem fór fram á næturnar og eldaði sér gómsætar steikur meðan hún var ólétt, þá verð ég að segja að matarlystin er pínu einkennileg hjá mér.

A.m.k. fannst mér eithvað einkennilegt við að standa við eldavélina rétt fyrir miðnætti í gær og elda mér omelettu fyrir svefninn.

En það var annað hvort það eða að bruna yfir á næsta mexíkóska veitingastað og grátbiðja um að láta opna eldhúsið svo þeir gætu útbúið fyrir mig fajitas...


Leggja orð í belg
1 hefur lagt orð í belg
5. mars 2007 22:33:22
Æ, bara svipað og í auglýsingunni....nema þá hefði það átt að vera Jói úti í sjoppu að kaupa eitthvað....á náttfötunum.
Þetta lagði Rakel í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum