14. apríl 2007  #
Zoolander

Þó að ég hafi nú ekki verið að horfa á Zoolander-myndina meðan á meðgöngunni stóð þá virðist dóttir okkar hafa einhverra hlut vegna ákveðið að nota Zoolander sem fyrsta viðfangsefni fyrir frama sinn sem eftirherma. A.m.k. setur hún reglulega upp Zoolander-svip, foreldrum sínum til mikillar kátínu, og hún nær kappanum bara nokkuð vel ;)

 Ragna Björk og Zoolander


Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
14. apríl 2007 22:41:18
Þessi svipur er gjörsamlega óborganlegur!
Þetta lagði Stefa í belginn
15. apríl 2007 11:41:14
ha ha... er farin að halda að prinsessurnar okkar séu eh líkar því Nína Rakel er alltaf með þennan svip! Við köllum þetta blue steel svipinn, einmitt tilvísun í zoolander :) Annars er daman ykkar ekkert smá flott, hún er orðin svo mannaleg... en ég er ekki alveg að gera það upp við mig hverjum hún líkist, kannski bara sjálfri sér??
Kiss kiss
Þetta lagði margrét arna í belginn
16. apríl 2007 01:01:47
Við þurfum nú endilega að láta dömurnar fara að hittast, sjá þær setja saman upp Zoolander-lúkkið ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum