22. júní 2007  #
Smárarnir

Það þarf lítið til að kæta mig... hló dátt að fundarboði sem beið mín í póstkassanum um bæjarskipulag Kópavogs. Er ekki örugglega einhver annar en ég sem myndi hlæja að fundarboði frá Smára Smárasyni um skipulag Smárahverfis...? ;)

 

Uppfært 27. júní 2007:

Eins og mér fannst fundarboðið fyndið, þá höfum við komist að því að fundarefnið sjálft er ákaflega langt frá því að vera fyndið. Það stendur nefnilega til að reisa háhýsahverfið svo til í bakgarðinum okkar. Jói er búinn að blogga um þetta og hann ætlar að mæta á fundinn á morgun fyrir okkar hönd. Það þarf að stöðva þessi ósköp!


Leggja orð í belg
5 hafa lagt orð í belg
23. júní 2007 09:22:26
Nei glætan
Þetta getur ekki verið í alvörunni... ertu að grínast... ég mundi deyja úr hlátri ef þetta kæmi til mín ;)
Þetta lagði Jóhanna í belginn
23. júní 2007 15:19:18
Og ég gleymdi m.a.s. að segja hvar þetta er haldið... tadadata... í Smáraskóla! :) hahahaha
Þetta lagði Sigurrós í belginn
24. júní 2007 12:10:48
Þessi raunverulegi brandari þyrfti nú að komast lengra svo fleiri geti fengið að hlæja að þessu. Hvílík tilviljun Slær bara út Loga Eldon sem tekur að sér að hanna og smíða arna fyrir fólk.
Kær kveðja
Þetta lagði Ragna í belginn
24. júní 2007 22:48:37
Enda eru Hafnarfjarðarbrandarar löngu úreltir!!!
Þetta lagði Rakel í belginn
27. júní 2007 00:52:17
Hæ Sigurrós... var að skoða nýjustu myndirnar þínar. Oh, mikið er hún Ragna Björk falleg:):)

Þetta lagði Bára í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum