18. september 2007  #
Lítið bloggað hér

Ég veit að ég hef ekki verið mjög dugleg að blogga undanfarið en ég er þó aðeins duglegri á síðunni hennar Rögnu Bjarkar. Það sem ég er að dunda við á daginn er líka að stórum hluta tengt henni svo að það er líklega eðlilegt að ég tjái mig frekar á hennar síðu.

En ég á stundum smá líf fyrir utan það að vera mamma ;) Hinn árlegi haustdagur Teris var haldinn um helgina og við Jói borðuðum dýrindis mat á Hótel Selfossi á laugardagskvöldið í boði Teris. Það var virkilega gaman að fá tækifæri til að hitta vinnufélaga Jóa. Þetta var fyrsta tækifæri mitt til þess því við misstum nefnilega af árshátíðinni þar sem við vorum vant við látin... ;)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum