4. mars 2008  #
Allt í réttri röð!

Ég er sum sé ekki ein um að hafa undarlegar siðvenjur í kringum M&M-át.

Þessi borðar Skittlesið sitt þannig að aldrei komi tvisvar eins Skittles í röð. Ég hins vegar klára einn lit í einu. Fyrst fer sá brúni og svo appelsínuguli, svo ýmist guli eða græni og loks klára ég ýmist rauða eða bláa ;)


Leggja orð í belg
8 hafa lagt orð í belg
4. mars 2008 21:50:10
Það má víða finna tvíburasálir! ;)
Þetta lagði Rakel í belginn
4. mars 2008 22:31:12
Munurinn liggur þá kannski helst í því að skittlesin eru mismunandi á bragðið eftir litum, en ekki m&m - allavega ekki síðast þegar ég tékkaði :)
Þetta lagði Marta í belginn
5. mars 2008 10:20:05
á heimleid
Er Skittles sem sé málid?
Þetta lagði Mamma í belginn
5. mars 2008 10:43:30
Nei, á mínu heimili er það M&M í brúnu pokunum og svo Peanuts M&M í gulu pokunum sem er málið ;)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
5. mars 2008 11:52:34
Best að taka fulla lúku af öllu í bland :)
Þetta lagði Margrét Arna í belginn
10. mars 2008 10:26:25
Tvíburar?
Get sko sagt þér frá Skittles-fyrirkomulaginu á þessu heimili. Ég borða bara rauða og fjólubláa eða allt þetta berja en Jónas borðar bara gula, græna og appeslínugula...þetta súra. Þannig að ef við fáum okkur Skittles borða Jónas sína liti og svo fæ ég pokann og þarf ekki að sortera því þá eru bara mínir litir eftir...hehe. Spurning hvort við séum skyld eftir allt saman ;)
Þetta lagði Helga Sigrún í belginn
10. mars 2008 11:41:52
Þið Jónas eruð greinilega "meant-to-be", Helga Sigrún! :)
Þetta lagði Sigurrós í belginn
10. mars 2008 20:03:35
Elsku Sigurrós og Jói...
Til lukku með daginn, og dúlluna.

Kveðja frá Dk. Hulla og fjölsk.
Þetta lagði Hulla í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum