18. september 2008  #
Klukketíklukk :)

Bæði Rakel og mamma eru búnar að klukka mig og þar sem mér finnast leikir alltaf svo skemmtilegir þá ætla ég auðvitað að gefa mér tíma til að taka þátt :)

4 störf sem ég hef unnið
1. Grunnskólakennari.
2. Móttakan á göngudeild St. Jósefsspítala.
3. Ferðaskrifstofan Terra Nova.
4. Aðstoðarkirkjuvörður í Hallgrímskirkju.

4 bíómyndir
1. Pretty Woman.
2. Amelie.
3. Pride and Prejudice með Colin Firth (eða ættu þeir frekar að falla undir þætti?).
4. The Muppet Christmas Carol.

4 staðir sem ég hef búið á
1. Kambsvegur í Reykjavík.
2. Grenoble, Frakklandi.
3. Flókagata í Reykjavík.
4. Arnarsmári í Kópavogi.

4 sjónvarpsþættir sem mér líkar
1. Dr. House.
2. Desparate Housewives.
3. ER.
4. Breskir sakamálaþættir.

4 síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
1. http://comics.betra.is
2. Hlíðaskólapósturinn.
3. Hitt og þetta.
4. Þetta og hitt.

4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum
1. Suðurland Íslands.
2. Frakkland.
3. Bandaríkin.
4. England.

4 matarkyns
1. Kjúklingur.
2. Kínamatur.
3. Jólaísinn hennar mömmu.
4. Lakkrís.

4 bækur
Ég hélt það væri erfitt að takmarka alla uppáhaldssjónvarpsþættina og bíómyndirnar en hér lendi ég svo sannarlega í vanda...!
1. The Five People You Meet in Heaven.
2. Allt eftir Terry Pratchett.
3. Harry Potter serían.
4. Da Vinci lykillinn.

4 óskastaðir akkúrat núna
1. Hjá Jolöndu og Jeroen í Tilburg, Hollandi.
2. Hjá Jean og Zszousu í Champ Sur Drac, Frakklandi.
3. Í Narníu.
4. Í Hogwarts-skóla.

4 bloggarar sem ég skora á að svara þessari könnun
1. Stefa vinkona.
2. Guðbjörg systir (ég veit að mamma skoraði á hana en ég geri það bara líka ;))
3. Anna Sigga frænka.
4. Og svo sá síðasti sem færi að taka þátt í svona bloggleik...: maðurinn minn! ;) múúhahahaha

Leggja orð í belg
3 hafa lagt orð í belg
18. september 2008 23:23:26
Gott að samnýta klukkið!
Þetta lagði Rakel í belginn
19. september 2008 12:09:14
Hvernig gat ég gleymt bókinni The Five People You Meet In Heaven, eins frábær og eftirminnileg og hún er. Kannski af því ég hlustaði á hana en las ekki sjálf.
Ég hló þegar ég sá lakkrísinn með uppáhaldsmatnum. Þú átt ekki langt að sækja það að finnast hann góður.
Kær kveðja Sigurrós mín og takk fyrir að bregðast fljótt við.
Þetta lagði Mamma í belginn
19. september 2008 14:45:06
Þetta var skemmtilegt að lesa - skemmtilegar staðreyndir um fólk: )
Þetta lagði Katla Lárusdóttir í belginn


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum