18. janúar 2002  #
Til hamingju Laugarásvideó! :)
Vinir mínir á Laugarásvideó, þeir Gunnar og Leó, eru nú búnir að flytja videóleiguna af Laugarásveginum yfir á Dalbraut 3. Þar eru þeir komnir í mun stærra húsnæði sem áður tilheyrði Íslandsbanka. Það er þvílíkur munur að leita sér að spólu þar núna, þeir eru nefnilega með alveg frábært úrval og eru nú loks komnir með pláss til að leyfa öllum spólunum og diskunum að njóta sín. Kíkið endilega til þeirra, þetta er besta videóleigan í bænum (og víðar...)!

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum