15. desember 2002  #
Svona á aðventan að vera :)

Dagurinn hófst á fimleikasýningu ungmennafélags Selfoss en Karlotta æfir fimleika með þeim. Sýningin var mjög skemmtileg, gaman að sjá svona liðuga krakka. Þarna voru m.a. nokkrir strákar á aldrinum 10-13 (ef ég man rétt) sem voru ótrúlega flinkir.
   Að því loknu fórum við í smákökur og kakó hjá Guðbjörgu og seinnipartinn var okkur boðið í smákökur og kakó hjá Selmu og Jóa. Þetta var því mjög ljúfur aðventudagur sem endaði svo með Scrabbli hjá okkur mömmu :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum