27. desember 2002  #
Leyfið myndatökufólkinu ekki að koma til mín

Rölti í góða en ískalda veðrinu upp að Hallgrímskirkju. Planið var að fara með video-vélina hennar mömmu upp í turn og taka loftmynd af borginni - ég er nefnilega að búa til smá video-spólu til að senda Jolöndu. En ég kom að læstum dyrum guðshússins og þurfti að snúa við án þess að ná þeim myndum sem mig vantaði. Smá svona svekkelsi en samt held ég reyndar að göngutúrinn hafi gert mér gott - ég geri alltof lítið af því að fara út að labba.

Í kvöld fer ég svo á reunion C-bekkjarins alræmda úr MR. Ég missti af því í fyrra sökum misskilnings varðandi netfangið mitt en í ár ætla ég sko pottþétt ekki að missa af þessu.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum