28. desember 2002  #
Reunion í öðru veldi

C-bekkurinn hittist á Ítalíu í gærkvöld til að halda reunion. Fyndið að hitta stelpurnar aftur og engin virtist hafa breyst neitt - enda eru nú reyndar bara þrjú og hálft ár síðan við útskrifuðumst... ;) Maturinn á Ítalíu var góður enda gerir maður nú kröfu á að hann sé það þegar maður er búinn að bíða eftir honum í klukkutíma og 20 mínútur frá því pantað var!
Eftir matinn fórum við heim til Sunnu og þar var spjallað og djúsað til rúmlega tvö en þá fóru flestir niður í bæ (ég fór reyndar heim þá, surprise surprise!).

Reunionum er ekki lokið hjá mér enn, í kvöld ætlar Laugalækjargengið að hittast á Astró. Ég hef ekki hitt marga af þessum krökkum frá því við kláruðum 10. bekkinn svo það verður líklega meira um breytingar á fólki þar heldur en í gær. Vonandi að maður geri sig nú ekki að fífli með því að þekkja fólk ekki aftur...


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum