30. desember 2002  #
Harðjaxl

Lokaþáttur Survivor í kvöld. Úrslitin eru mér ágætlega að skapi þó ég hafi reyndar haldið meira með Helen heldur en Brian. En alla vega er ég guðs lifandi að Clay vann ekki, svo mikið er víst. Nú er bara að bíða eftir Survivor VI...

Ætli ég verði ekki næsti tannlæknagestur á neyðarvaktinni, ég hef fundið fyrir óþægindum í jaxli vinstra megin (ekki samt endajaxli...) stóran hluta vetrarins en tannlæknirinn minn fann ekkert athugavert á þeim myndum sem hann tók. Í dag hef ég svo verið með stöðugan verk ef ég bít saman vinstra megin og svo ég verð líklega að láta kíkja á þetta á morgun. Svona til að tryggja mér ánægjuleg áramót.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum