8. desember 2002  #
Hvenær fáum við nýja tísku?

Byrjaði daginn á að þræða Kringluna í leit að fallegum sparifötum sem ég gæti verið í á jólunum. Komst hins vegar að því að tíska dagsins og ég förum ekki saman. Ég fann varla eina einustu flík sem ég gæti hugsað mér að ganga í. Það eru því sterkar líkur á að ég endi í jólakettinum, því miður.

Til að jafna mig á fatavonbrigðunum setti ég mig í hlutverk hinnar dugmiklu húsmóður og bakaði tvær sortir af smákökum :)


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum