9. desember 2002  #
Heimapróf í stærðfræði
Fékk heimaprófið í stærðfræði á e-maili rétt fyrir kl. 9 í morgun. Get ekki sagt annað en að ég sé sátt við spurningarnar, það hefur alla vega gengið ágætlega að vinna úr þeim. Mikið verður gott að skila þessu af sér og komast fyrir alvöru í jólafrí. Mér fannst ég reyndar komin í jólafrí síðasta föstudag eftir aðferðafræðiprófið en það er samt ekki að marka. Jólafríið byrjar ekki fyrr en ég ýti á send fyrir kl. 12 á miðvikudagsmorgun.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum