14. febrúar 2002  #
Undirbúningur fyrir árshátíð

Í kvöld er árshátíðin í Kennó en hún verður haldin með pomp og prakt á Broadway. Eins og sönnum kvenmanni sæmir þarf ég marga klukkutíma til að hafa mig til, það þarf að fara í bað, þvo hárið, laga til neglurnar og lakka þær svo, greiða hárið, mála sig, greiða hárið aftur því það var svo ljótt í fyrsta skiptið, bursta skóna, laga naglalakkið sem skemmist við að bursta skóna, bæta við varalit áður en maður fer út og fullt meira sem ég er pottþétt að gleyma.
En alla vega, naglalakkið hjá mér er þornað og kominn tími til að ráðast á hárið.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum