8. febrúar 2002  #
Langur föstudagur

Rosalega eru föstudagarnir nú erfiðir í skólanum! Við bara verðum að reyna að færa eitthvað þessa tíma í Þróun máls og málnotkunar, við erum allar að sofna þegar kl. er orðin 15:00 og þá er alveg heil kennslustund eftir.

En nú er þessi skólavika búin og helgin framundan. Hún byrjar í kvöld hjá mér með afmælispartýi hjá Assa. Hann er orðinn 25 ára og ákvað þess vegna að bjóða okkur "saumaklúbbnum" í teiti og svo förum við á Nasa á eftir.


Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum