13. mars 2002  #
Þruglfuglar og njólasalar
Við Birna skoðuðum nokkrar ljóðabækur til að undirbúa okkur fyrir morgundaginn. Ég er svo hrifin af ljóðum Þórarins Eldjárns, þau eru frábær. Ég á bækurnar Óðflugu og Halastjörnu eftir hann en mig dauðlangar í nýju bókina Grannmeti og átvexti. Á lokadagskránni á íslenskunámskeiðinu var sú síðastnefnda einmitt ein vinsælasta bókin, margir sem lásu upp úr henni.

Leggja orð í belg
Enginn hefur lagt orð í belg!


<< Fyrri dagurNýjasta færslaNæsti dagur >>

Blogg:
Jói
Mamma
Guðbjörg
Magnús Már
Karlotta
Daði
Stefa
Rakel
Marta
Bára
Halla
Elva
Jóhanna

Guðrún Brynja
Karen Elva
Unnsteinn
Ingunn
Simmi
Anna Sigga
Kristinn
Bojskovbúar
Eva
"Afi" (ekki þó minn)

Útlend blogg:
Jan og Elly Melker
Iceland Eyes

Art Lad

Blogg í dvala:
Elísabet
Frú Eva (Stefumamma)
Hófí
Helga Sigrún
Svanhildur
Hulda
Heiður
C-bekkurinn MR
D-bekkurinn KHÍ

..og svo er
fullt af sniðugum
bloggurum
á
rss.molunum